KA - Haukar 29:29

Kristján Kristjánsson.

KA - Haukar 29:29

Kaupa Í körfu

KA-mönnum mistókst það ætlunarverk að sigra Hauka á heimavelli í gær og ná þeim þar með að stigum í efsta sæti norðurriðils handboltans. Lengi vel leit út fyrir sigur heimamanna og staðan í leikhléi var 19:15 en Haukar skelltu í lás í seinni hálfleik og náðu jafntefli, 29:29. Haukar eru því efstir með 15 stig en KA í öðru sæti með 13 stig. Bæði lið ættu að vera örugg með sæti í úrvalsdeild. MYNDATEXTI: Halldór Jóhann Sigfússon, leikmaður KA, tekinn föstum tökum af varnarmönnum Hauka

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar