Í Hraunborgum

Árni Torfason

Í Hraunborgum

Kaupa Í körfu

ÓLÍKT hafast mennirnir að, hvort sem það er um jól eða á öðrum árstíma. Í flestum fjölskyldum fyrirfinnast einhverjar hefðir eða sérviska tengd jólum og svo er um fjölskyldu Ingunnar Óskar Ingvarsdóttur. Hún býr á Suðurnesjunum ásamt manni sínum og þremur börnum, en hjá þeim er það föst venja að fara saman síðustu helgina í desember fyrir jól upp í sumarbústað sem þau eiga í Hraunborgum í Grímsnesi. "Við erum búin að gera þetta í átta ár eða alveg frá því við byggðum bústaðinn MYNDATEXTI: Ingunn Ósk og Bói með börnum sínum Ingvari, Sindra og Maríu Ósk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar