Kaffi París - Spekingar
Kaupa Í körfu
Miðborg | Stóllinn í horninu á Kaffi París er hafður auður á föstudagsmorgnum þar til fastagesturinn Gunnar Dal kemur, en eftir að hann sest snúast samræður hópsins sem hittist þarna á hverjum föstudegi að heimspekilegum málefnum, auk hefðbundinnar þjóðfélagsumræðu, og segir einn úr hópnum að þarna sé lífsgátan leyst, fyrir hádegi á föstudögum. MYNDATEXTI: Kaffihúsaspekingar Sigurlaugur Þorkelsson, Halla Skjaldberg, Eysteinn Guðmundsson, Gunnar Dal og Gísli Ferdinandsson hittast á föstudagsmorgnum. Á myndina vantar Albert Ríkharðsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir