Miðbærinn - Akureyri í öndvegi

Kristján Kristjánsson

Miðbærinn - Akureyri í öndvegi

Kaupa Í körfu

Samkeppni um skipulag miðbæjarins á Akureyri er komin af stað GEFIN hefur verið út keppnislýsing fyrir alþjóðlega hugmyndasamkeppni sem "Akureyri í öndvegi" stendur fyrir varðandi skipulag miðbæjarins á Akureyri og hefur samkeppninni því formlega verið hleypt af stokkunum. MYNDATEXTI: Samkeppni Markmiðið með hugmyndasamkeppninni um skipulag miðbæjarins er m.a. að fjölga þar fólki og auka þjónustu. Verðlaun verða afhent sumardaginn fyrsta á næsta ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar