Friðrika Hjördís Geirsdóttir og Geir Gunnarsson

Friðrika Hjördís Geirsdóttir og Geir Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Sælkerinn Friðrika Hjördís Geirsdóttir heldur fast í hefðirnar þegar kemur að jólamatseldinni. Appelsínu-súkkulaðiöndin sem hún gefur lesendum uppskriftina að er þó í senn ævintýralegur og framandi veisluréttur. MYNDATEXTI: Friðrika Hjördís Geirsdóttir og Geir Gunnarsson, tilbúin í að smakka á kræsingunum að Vallá á Kjalarnesi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar