Leikskólinn Sólhlíð í Engihlíð

Leikskólinn Sólhlíð í Engihlíð

Kaupa Í körfu

MIKIL stemning var á leikskólanum Sólhlíð í gær er hinn árlegi piparkökubakstur leikskólans stóð sem hæst. Þau Adam Thor, María og Jóna Lára, sem öll eru á Rauðu deildinni, voru dugleg að rúlla út kökurnar og skreyta með hjálp gaffals, en að sögn Bjarkar Kristbjörnsdóttur leiðbeinanda eru ekki notuð nein skapalón við baksturinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar