Viera Manásek
Kaupa Í körfu
HJÓNIN Viera og Pavel Manásek frá Tékklandi hafa búið á Íslandi frá árinu 1991 og halda jól með tékknesku ívafi. Bæði eru lærð orgelleikarar og hafa fengist við margvísleg verkefni hér á landi tengd tónlist, bæði á höfuðborgarsvæðinu og úti á landsbyggðinni þar sem þau bjuggu fyrstu árin eftir komuna til landsins. Viera tók á móti blaðamanni og ljósmyndara Morgunblaðsins og reiddi fram jólaköku að hætti Tékka sem er borðuð á aðfangadag. MYNDATEXTI: Viera Manásek ásamt börnum sínum, Kristófer og Elísabetu, og bekkjarsystur Elísabetar, Stefaníu Finnsdóttur
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir