Hallgrímur Sigurðsson, flugumferðarstjóri

Hallgrímur Sigurðsson, flugumferðarstjóri

Kaupa Í körfu

Hallgrímur Sigurðsson, fyrrum yfirmaður flugvallarins í Kabúl, ræðir atburðina í Chicken Street 23. október sl. Hallgrímur Sigurðsson telur orð sín "Shit happens" óheppileg um árásina á íslensku friðargæsluliðana í Kabúl fyrir fimm vikum. Í samtali við Örlyg Stein Sigurjónsson segir hann brottköllun sína ekki vera refsingu yfirvalda. MYNDATEXTI: "Þetta eru ekki menn sem grípa rifflana sína og hefja skothríð.Við erum fyrst og fremst friðargæslulið sem þarf að vera vopnað í sjálfsvarnarskyni til að uppfylla ákveðin skilyrði og skyldur," segir Hallgrímur Sigurðsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar