Þróunarfélag miðborgarinnar

Þróunarfélag miðborgarinnar

Kaupa Í körfu

"Fyrir mér er Reykjavík miðborgin," sagði Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbanks Íslands, þegar hann tók við viðurkenningu Þróunarfélags miðborgarinnar, en félagið veitir viðurkenningu þeim sem hafa með eftirminnilegum hætti stuðlað að þróun og uppbyggingu í miðborg Reykjavíkur. MYNDATEXTI: Jakob H. Magnússon, formaður Þróunarfélags miðborgarinnar, Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbankans, og Einar Örn Stefánsson, framkvæmdastjóri Þróunarfélags miðborgarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar