Slowblow
Kaupa Í körfu
Tónleikar Slowblow og múm í Bæjarbíói, Hafnarfirði, sunnudaginn 29. ágúst 2004. MÉR leið líkt og ég væri staddur í atriði úr Mary Poppins þegar ég skyggndist upp á sviðið í hinu litla en mjög svo notalega Bæjarbíói, fullkomnum stað fyrir tónleikana sem framundan voru. Það var viktoríanskur bragur yfir því. Koffort, gamlir grammófónspilarar og forláta lampar prýddu það jafnframt sem glitti í síðhærðar skuggaverur í blúndukjólum, skáskjótandi sér á milli þess aragrúa hljóðfæra sem þar stóð; fiðlur, lúðrar, orgel, trommur og bjöllur. Eins og með áðurnefnda kvikmynd átti kvöldstundin eftir að verða töfrum slegin. Dúettinn Slowblow var fyrstur á svið. Orri Jónsson og Dagur Kári Pétursson sem dúettinn skipa nutu aðstoðar múmliðanna Örvars Þóreyjarsonar Smárasonar og Kristínar Valtýsdóttur, svo og þeirra Ólafar Arnalds og Ólafs Björns Ólafssonar. MYNDATEXTI: Dagur Kári Pétursson, Slowblow.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir