Rögnvaldur Ólafsson

Rögnvaldur Ólafsson

Kaupa Í körfu

Samspil tungu og tækni er yfirskrift ráðstefnu um tungutækni sem haldin var í Salnum í gær. Á ráðstefnunni var kynntur afrakstur tungutækniverkefnis sem menntamálaráðuneytið hratt af stað árið 1998 og lýkur nú um áramótin. MYNDATEXTI: Rögnvaldur Ólafsson hefur stýrt tungutaksverkefninu frá upphafi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar