Róbertíno

Jim Smart

Róbertíno

Kaupa Í körfu

Ítalski söngvarinn Robertino heillaði heimsbyggðina barnungur fyrir rúmlega fjörutíu árum með engiltærum söng sínum. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Robertino vegna endurkomu hans til Íslands - fjörutíu og þremur árum eftir að hann söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar. MYNDATEXTI: Robertino og Pino Marcucci eru jafnaldrar og hafa starfað saman að ýmsum verkefnum í gegnum tíðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar