Spuni í Klink og Bank

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Spuni í Klink og Bank

Kaupa Í körfu

Síðan í sumar hafa verið haldin Spunakvöld reglulega í salarkynnum Klink og Bank. Fara þau fram fyrsta miðvikudaginn í mánuði hverjum. Skipuleggjendur kvöldanna eru þeir Magnús Jensson (Maggi I.N.R.I.) og Gunnar Grímsson en þeir skipulögðu áþekkar uppákomur fyrir rúmum tíu árum síðan. MYNDATEXTI: Menn augnabliksins: Gunnar Grímsson og Magnús Jensson eru skipuleggjendur Spunakvöldanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar