Utankjörstaðakosning

Einar Falur Ingólfsson

Utankjörstaðakosning

Kaupa Í körfu

FJÖLMARGIR notuðu tímann í gær til að greiða atkvæði utan kjörfundar vegna komandi forsetakjörs. Höfðu alls 3.943 kosið utan kjörfundar hjá Sýslumanninum í Reykjavík þegar haft var samband við embættið síðdegis. Nokkur örtröð myndaðist á tímabili og þurftu sumir að bíða í um 20 mínútur eftir að komast í kjörklefann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar