Samtökin Stígamót - Alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Samtökin Stígamót - Alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Kaupa Í körfu

Samtökin Stígamót stóðu fyrir fjöldagöngu gegn kynferðisofbeldi í gær á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Gengið var frá Hlemmi að Alþingishúsinu þar sem fulltrúi dómsmálaráðherra tók við áskorun um réttarfarslegar úrbætur vegna kynferðisofbeldis. MYNDATEXTI: Þátttakendurnir í göngu gegn kynferðisofbeldi nálgast Alþingishúsið þar sem fulltrúa dómsmálaráðuneytisins voru afhentar kröfur um úrbætur. skyggna úr safni, mannréttindi 1, síða 3, röð 5b

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar