Íslandsklukkan - Bernharð Haraldsson

Kristján Kristjánsson

Íslandsklukkan - Bernharð Haraldsson

Kaupa Í körfu

HáHátíðardagskrá var á Sólborg í gær, á fullveldisdaginn, 1. desember.... Þá var árviss hringing Íslandsklukkunnar, verks Kristins E. Hrafnssonar, sem stendur á háskólasvæðinu, en að þessu sinni var það Bernharð Haraldsson, fyrrverandi skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri, sem hafði það hlutverk með höndum að hringja henni fjórum sinnum fyrir árið 2004. MYNDATEXTI: Klukknahljómur Bernharð Haraldsson, fyrrverandi skólameistari, hringdi Íslandsklukkunni fjórum sinnum fyrir árið 2004.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar