Bókasafnið opnar í Sunnumörkinni

Margret Ísaksdóttir

Bókasafnið opnar í Sunnumörkinni

Kaupa Í körfu

Bæjarbókasafnið flytur í Sunnumörk Hvergerðingar eru að byggja upp tónlistardeild við bókasafn sitt með áskorendaleik sem einn starfsmaður safnsins hóf. Bókasafnið hefur nú verið opnað í nýju húsnæði í verslunarmiðstöðinni Sunnumörk. MYNDATEXTI: Áskorun. Pálína Snorradóttir hóf söfnun fyrir tónlistardeildina með því að afhenda Hlíf S. Arndal disk með Sóleyjarkvæði og skora á Kristin Harðarson, formann menningarmálanefndar, að gefa annan disk. Fyrir átti tónlistardeildin aðeins þrjá geisladiska.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar