Matarkarfan - Evelyn og Júlíus

Ásdís Haraldsdóttir

Matarkarfan - Evelyn og Júlíus

Kaupa Í körfu

HVAÐ ER Í MATINN | Evelyn R. Sullivan Það er íslenskur matur á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum og um helgar, en eitthvað framandi á mánudögum og miðvikudögum. Þótt fjölskylda Evelyn R. Sullivan sé ekki stór eru matarinnkaup hennar svolítið flókin. Evelyn er frá Jamaíku og þrátt fyrir að hafa búið hér á landi í sextán ár heldur hún í ýmsar matarhefðir frá heimalandinu. Eiginmaðurinn Júlíus Sigurðsson og Aþena dóttir þeirra eru bæði fædd á Íslandi en eru líka með ólíkan matarsmekk. MYNDATEXTI: Evelyn óskaði eftir pennavinum í Morgunblaðinu árið 1974 og Júlíus Sigurðsson frá Akranesi svaraði. Evelyn hefur verið búsett á Íslandi í sextán ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar