Þjóðarhreyfing með lýðræði heldur fund á Hótel Borg

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þjóðarhreyfing með lýðræði heldur fund á Hótel Borg

Kaupa Í körfu

Þjóðarhreyfingin - með lýðræði, sem er grasrótarhreyfing áhugafólks um lýðræði, hóf í gær fjársöfnun vegna yfirlýsingar sem hún hyggst birta í bandaríska blaðinu New York Times , undir fyrirsögninni: Innrásin Írak - ekki í okkar nafni. MYNDATEXTI: Stuðningsmenn yfirlýsingarinnar, sem Þjóðarhreyfingin ætlar að birta í New York Times, fjölmenntu á Hótel Borg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar