1. des í Háskóla Íslands

1. des í Háskóla Íslands

Kaupa Í körfu

Stúdentaráð Háskóla Íslands fagnaði fullveldi Íslands með hátíðlegum hætti í gær líkt og undanfarin ár í hátíðarsal Aðalbyggingar HÍ. Dagskráin var tileinkuð þemanu "Konur og fullveldi" og var Vigdís Finnbogadóttir sérstakur heiðursgestur hátíðarinnar. MYNDATEXTI: Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, Kristín Ástgeirsdóttir og Vigdís Finnbogadóttir fengu sér kaffisopa að dagskrá lokinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar