Peter og Peter í klúbbnum Geysi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Peter og Peter í klúbbnum Geysi

Kaupa Í körfu

Það er greinilegt að Klúbburinn Geysir stendur sig mjög vel og þar er verið að vinna góða hluti. Þetta er mat þeirra Peters Travisanos og Peters Foulkes, sem eru atvinnumálaráðgjafi og klúbbfélagi í Genesis-klúbbnum í Bandaríkjunum sem starfar, líkt og fjögur hundruð aðrir klúbbar í þrjátíu löndum um heim allan. MYNDATEXTI: "Maður finnur strax hvað andinn er góður hér í Klúbbnum Geysi. Það er greinilegt hvað starfsmenn og félagar vinna vel saman sem ein heild og ánægjulegt að verða vitni að því hve gott vinnuandrúmsloftið er," segja Peter Foulkes og Peter Travisano sem staddir eru hér á landi m.a. til að kynna sér starfsemi klúbbsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar