Landnámshæna

Atli Vigfússon

Landnámshæna

Kaupa Í körfu

Fiðraðir fætur á hænsnum er það sem ræktendur landnámshænsna sækjast eftir, en það er ekki á hverjum bæ sem hægt er að finna þannig fugla. Snjólaug Anna Pétursdóttir á Hellulandi í Aðaldal heldur hér á efnilegum hana sem er þessum eiginleikum gæddur og er talinn efnilegur til framhaldsræktunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar