Njarðarskjöldurinn ELM

Sverrir Vilhelmsson

Njarðarskjöldurinn ELM

Kaupa Í körfu

NJARÐARSKJÖLDURINN hefur verið veittur í níunda sinn og að þessu sinni hlaut verslunin ELM á Laugavegi 1 skjöldinn. "Það sem einkum stendur upp úr við valið að þessu sinni er einkar skýr og glæsileg ímynd þeirrar hönnunar sem í boði er í versluninni að Laugavegi 1. Verslunin sérhæfir sig í hágæða kvenfatnaði sem allur er hannaður af eigendum ELM, þeim Lísbet Sveinsdóttur, Ernu Steinu Guðmundsdóttur og Matthildi Halldórsdóttur," segir í rökstuðningi....Njarðarskjöldurinn er hvatningarverðlaun Reykjavíkurborgar og Íslenskrar verslunar en að henni standa Félag íslenskra stórkaupmanna og Kaupmannasamtök Íslands. MYNDATEXTI: Þórólfur Árnason borgarstjóri, Erna Steina Guðmundsdóttir, Matthildur Halldórsdóttur og Lísbet Sveinsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar