Kristín Rós Hákonardóttir kona ársins

Jim Smart

Kristín Rós Hákonardóttir kona ársins

Kaupa Í körfu

Iðnó | Kristín Rós Hákonardóttir var útnefnd Kona ársins af tímaritinu Nýtt líf við sérstaka athöfn sem fór fram í Iðnó í gær. Kristín stóð sig glæsilega á Ólympíuleikum fatlaðra sem fram fóru í sumar og er margfaldur Ólympíu- og heimsmethafi. Hún var í ár kjörin besta fatlaða íþróttakonan í Evrópu af EuroSport og Alþjóða Ólympíunefndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar