Úrsllit í spurningakeppni Félagsmiðstöðvanna

Jim Smart

Úrsllit í spurningakeppni Félagsmiðstöðvanna

Kaupa Í körfu

Spurningakeppni Samfés, Viskunni, lauk í fyrrakvöld með sigri félagsmiðstöðvarinnar Nagyn eftir að hafa lagt Igló í Kópavogi í harðri úrslitaviðureign. Keppnin var haldin í annað sinn og fór fram í Útvarpi Samfés á Rás 2. MYNDATEXTI: Spurningalið félagsmiðstöðvarinnar Nagyn úr Grafarvogi (frá vinstri): Sigurbjörg Alma Ingólfsdóttir liðsstjóri, María Björk Baldursdóttir, Steinn Halldórsson og Örn Arnarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar