María Másdóttir (t.h.) og Ragnhildur Fjeldsted

María Másdóttir (t.h.) og Ragnhildur Fjeldsted

Kaupa Í körfu

Alls tóku tæplega 1.500 konur þátt í verkefninu AUÐUR í krafti kvenna sem lauk fyrir tæpum tveimur árum. Markmið verkefnisins var að veita konum sem höfðu áhuga á að leggja í atvinnurekstur aukna möguleika og auka sjálfstraust þeirra svo þær stæðu jafnfætis körlum með atvinnurekstur í huga. En hverju skilaði verkefnið? Guðmundur Sverrir Þór hefur kynnt sér ávöxt AUÐAR. MYNDATEXTI: Jólin nálgast María Másdóttir (t.h.) og Ragnhildur Fjeldsted undirbúa jólaörtröðina en núorðið sérpanta margir skreytingar fyrir jólin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar