Jónas Gunnar Allansson

Jónas Gunnar Allansson

Kaupa Í körfu

Fiskifræði sjómanna er hugtak sem heyrst hefur æ oftar í umræðunni um sjávarútveg síðustu misseri. En hvað er fiskifræði sjómanna? Þessari spurningu og öðrum reynir Jónas Gunnar Allansson að svara í nýrri meistaraprófsritgerð sinni í mannfræði. Hann skýrir hér Helga Mar Árnasyni frá niðurstöðum sínum. MYNDATEXTI: Fiskifræði sjómanna "Þekking sjómanna hefur misst gildi sitt vegna ákveðinna félagslegra aðstæðna," segir Jónas Gunnar Allansson mannfræðingur,

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar