Dalvík

Alfons Finnsson

Dalvík

Kaupa Í körfu

Þeir voru að landa um tveimur tonnum úr línubátnum Óla Lofts EA, bræðurnir Sævar og Rúnar Ingvarssynir, þegar ljósmyndari Morgunblaðsins rakst á þá á bryggjunni á Dalvík á dögunum. Á myndinni er Sævar að fylgja fullu kari af fiski upp úr lestinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar