Stýrivextir hækka - Birgir Ísleifur Gunnarsson

Sverrir Vilhelmsson

Stýrivextir hækka - Birgir Ísleifur Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Bankinn treystir því ekki að aðhald í opinberum fjármálum verði fullnægjandi BANKASTJÓRN Seðlabankans hefur ákveðið að hækka stýrivexti bankans um 1 prósentustig í 8,25% frá næstkomandi þriðjudegi, hinn 7. desember. MYNDATEXTI: Frekari aðgerðir: Birgir Ísleifur Gunnarsson segir að líklega þurfi frekari aðgerðir af hálfu Seðlabankans til að tryggja framgang verðbólgumarkmiðs bankans, sem er 2,5% verðbólga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar