Vatnsmýri - Hallmundur Guðmundsson

Sverrir Vilhelmsson

Vatnsmýri - Hallmundur Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Unnið var að því að reka niður staura í Vatnsmýrinni þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um. Hallmundur Guðmundsson, starfsmaður Vegagerðarinnar, hafði í nógu að snúast, en alls þarf að reka niður 48 staura sem munu halda uppi 236 metra langri göngubrú sem mun liggja yfir Hringbraut og Njarðargötu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar