Alþingi 2004 - Þorgerður, Sigríður Anna og Guðmundur

Alþingi 2004 - Þorgerður, Sigríður Anna og Guðmundur

Kaupa Í körfu

Óðum styttist í að hlé verði gert á störfum þingsins fyrir jól. Samkvæmt starfsáætlun er gert ráð fyrir því að þingfundum verði frestað 10. desember nk. Þingið komi síðan saman að nýju í lok janúar. Nokkrar annir verða því væntanlega á þingi næstu daga. Lokaumræða um fjárlagafrumvarpið fer fram á Alþingi í dag og er stefnt að atkvæðagreiðslu á morgun. Á myndinni eru þau Þorgerður K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra og Guðmundur Hallvarðsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar