Leikskólinn Mýri 15 ára afmæli

Jim Smart

Leikskólinn Mýri 15 ára afmæli

Kaupa Í körfu

Skildinganes | Foreldrar og kennarar í leikskólanum Mýri í Litla-Skerjafirði vinna mun nánar saman en í öðrum leikskólum, enda rekur foreldrafélagið leikskólann, og segja bæði foreldrar og starfsfólk að það myndist sérstakur andi í skólanum sem þeir þakka þessu rekstrarfyrirkomulagi MYNDATEXTI: Afmæli Krakkarnir á Mýri héldu veislu á dögunum til að fagna 15 ára afmæli skólans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar