Ísland - Búlgaría 1-3

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Ísland - Búlgaría 1-3

Kaupa Í körfu

Ánægja í Brann með að kaupin á Kristjáni Erni séu í höfn PER-OVE Ludviksen, íþróttastjóri norska knattspyrnufélagsins Brann, segir að með kaupunum á Kristjáni Erni Sigurðssyni frá KR sé búið að ganga endanlega frá vörn liðsins fyrir næsta keppnistímabil. Ýmsir leikmenn spiluðu stöðu hægri bakvarðar hjá Brann í ár en sú staða virðist nú eyrnamerkt Kristjáni. MYNDATEXTI: Kristján Örn Sigurðsson (nr. 3) í landsleik gegn Búlgaríu á Laugardalsvellinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar