Fjölnir - Snæfell 100:81

Sverrir Vilhelmsson

Fjölnir - Snæfell 100:81

Kaupa Í körfu

UM leið og neistinn kviknað í nýliðum Fjölnis koðnaði niður baráttuhugur Snæfells svo að Fjölnir vann upp 17 stiga forskot og sigraði með 19 stiga mun í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, Intersportdeildinni, 100:81. Bæði lið hafa 12 stig í 2. og 3. MYNDATEXTI: Brynjar Kristófersson sækir hér að körfu Snæfells en Hlynur Bæringsson er til varnar og Desmond Peoples þar fyrir aftan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar