Jólatréð undirbúið

Sverrir Vilhelmsson

Jólatréð undirbúið

Kaupa Í körfu

LJÓSIN á Óslóartrénu á Austurvelli verða tendruð á morgun kl. 16. Dagskráin hefst kl. 15.30. Er þetta í 53. sinn sem Norðmenn færa Íslendingum veglegt jólatré til að skreyta miðborg Reykjavíkur á aðventu. Sendiherra Noregs á Íslandi, Guttorm Vik, afhendir Reykvíkingum tréð fyrir hönd Óslóbúa, en ljósin kveikir hinn norsk-íslenski Helge Snorri Seljeseth. MYNDATEXTI: Jón Gísli Harðarson vann hörðum höndum að því að undirbúa ljósabúnaðinn á Óslóartrénu á Austurvelli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar