Ljósberar ársins

Árni Torfason

Ljósberar ársins

Kaupa Í körfu

TILKYNNT var hverjir urðu fyrir valinu sem ljósberar ársins 2004 í Alþjóðahúsinu í gær og urðu séra Toshiki Toma, stjórnmálafræðingur og prestur, og Gunnar Hersveinn, heimspekingur og blaðamaður, fyrir valinu en þeir þykja báðir hafa vakið athygli með skrifum sínum fyrir rökfestu og beitta dómgreind um siðferði og ábyrgð í samfélaginu. MYNDATEXTI: Toshiki Toma og Gunnar Hersveinn eru ljósberar ársins 2004

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar