Cecilia Ahern

Árni Torfason

Cecilia Ahern

Kaupa Í körfu

BÓKIN PS: Ég elska þig er sannkölluð metsölubók. Hún hefur selst í milljónum eintaka í yfir fjörutíu löndum og verið þýdd á fjölda tungumála frá því að hún kom út fyrir tæpum tveimur árum. Nýlega bættist íslenska í þann hóp fyrir tilstilli Sigurðar A. Magnússonar og bókaforlagsins Ís-Land og geta Íslendingar því notið bókarinnar á eigin tungumáli nú fyrir jólin. MYNDATEXTI: Ég veit hvenær ég þarf að skrifa, næstum líkamlega, því þá get ég ekki gert neitt annað. Karakterarnir neyða mig til að setja hlutina niður á blað," segir Cecilia Ahern, höfundur skáldsögunnar PS: Ég elska þig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar