Listamaðurinn Liston

Sigurður Jónsson

Listamaðurinn Liston

Kaupa Í körfu

Selfoss | "Þetta gefur mér mjög mikið, maður dettur út úr hinu daglega amstri og fer inn í hugarheim þar sem maður dvelur við skapandi hugsun og á eftir er maður úthvíldur. Þetta er eins konar hugleiðsla," segir listamaðurinn Liston á Selfossi, Lúðvík Karlsson. Hann er starfsmaður í Sundhöll Selfoss þar sem hann sinnir afgreiðslu, laugarvörslu og þjónustu við hina fjölmörgu gesti sem þangað koma á degi hverjum. MYNDATEXTI: Áhugi Liston í vinnustofu sinni með átakamikinn skúlptúr í höndunum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar