Trommuskóli Gunnars Waage
Kaupa Í körfu
Nýlega var stofnaður Trommuskóli Gunnars Waage en þar verður eftir áramót í fyrsta sinn hér á landi boðið upp á trommusettskennslu á háskólastigi. Ég held að óhætt sé að fullyrða að með þessum skóla er brotið blað í sögu trommusettsins á Íslandi," segir Gunnar Waage, sem ásamt Lísu B. Ingólfsdóttur hefur stofnað Trommuskóla Gunnars Waage, en skólinn mun nú eftir áramótin opna trommusettsdeild á háskólastigi. Í þessu skyni hafa þau Lísa og Gunnar látið hljóðeinangra bílskúrinn hjá heimili sínu við Borgarholtsbraut í Kópavogi og þar er nú þegar hafin kennsla í undirbúningsdeild MYNDATEXTI:Davíð Antonsson, nemandi í undirbúningsdeild, lemur húðirnar og dregur ekki af sér.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir