Sérhannaðar jólagjafir
Kaupa Í körfu
Hafnarborg | Nemendur á lokaári hönnunardeildar Iðnskólans í Hafnarfirði opnuðu í gær sýningu á jólagjöfum sem þeir hafa sérhannað fyrir þjóðþekkta Íslendinga. Nemendur völdu sjálfir hverjum þeir vildu gefa gjafirnar. Þar mátti m.a. sjá gjafir til Bjarkar Guðmundsdóttur, Davíðs Oddssonar, Guðna Ágústssonar og Bjarts í Sumarhúsum. Ekki var annað að sjá en að Siggi Hall meistarakokkur væri kampakátur með vínstandinn sem Ólafur Ágúst Jensson hannaði fyrir hann.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir