Sérhannaðar jólagjafir

Jim Smart

Sérhannaðar jólagjafir

Kaupa Í körfu

Hafnarborg | Nemendur á lokaári hönnunardeildar Iðnskólans í Hafnarfirði opnuðu í gær sýningu á jólagjöfum sem þeir hafa sérhannað fyrir þjóðþekkta Íslendinga. Nemendur völdu sjálfir hverjum þeir vildu gefa gjafirnar. Þar mátti m.a. sjá gjafir til Bjarkar Guðmundsdóttur, Davíðs Oddssonar, Guðna Ágústssonar og Bjarts í Sumarhúsum. Ekki var annað að sjá en að Siggi Hall meistarakokkur væri kampakátur með vínstandinn sem Ólafur Ágúst Jensson hannaði fyrir hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar