Jón Reykdal

Árni Torfason

Jón Reykdal

Kaupa Í körfu

JÓN Reykdal listamaður opnar í dag kl. 15 sýningu á sex nýjum olíumálverkum í forkirkju Hallgrímskirkju. Sýningin er fyrsta sýning af fjórum á 23. starfsári Listvinafélags Hallgrímskirkju, en biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, opnar sýninguna, en hún stendur til 1. mars.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar