Hugleikur Dagsson

Hugleikur Dagsson

Kaupa Í körfu

Hugleikur Dagsson sendir frá sér sína þriðju myndasögubók um helgina. Bókin heitir Ríðið okkur og er hluti af þríleik en fyrstu bækurnar tvær heita Elskið okkur og Drepið okkur . Bækurnar eru beinskeyttar og einkennast af grófum húmor MYNDATEXTI: Það er eins og heimurinn hafi fengið nóg af væmni í bili," segir Hugleikur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar