Við Tjörnina

Sverrir Vilhelmsson

Við Tjörnina

Kaupa Í körfu

ÞÓTT álftin nærist mest á vatna- og mýrargróðri fúlsar hún ekki við brauðinu ef svo ber undir. Þessir guttar sættu lagi á meðan álftin var að maula brauðið og freistuðu þess að strjúka henni. Virtist hún ekki kippa sér upp við þessa stígvéluðu gutta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar