Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar

Sverrir Vilhelmsson

Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar

Kaupa Í körfu

REYKJAVÍKURBORG hyggst lækka hreinar skuldir borgarsjóðs um tæpa 1,6 milljarða króna á næsta ári samkvæmt frumvarpi að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar sem lagt var fram í borgarráði á fimmtudag. MYNDATEXTI: Þjónustu, aðhald og ábyrgð eru einkunnarorð frumvarpsins. Steinunn V. Óskarsdóttir borgarstjóri (til hægri) ásamt Bjarna Frey Bjarnasyni fjárhagsáætlunarfulltrúa og Önnu Skúladóttur fjármálastjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar