Tónleikar í Hveragerði
Kaupa Í körfu
Í tilefni af því að flygillinn, sem Tónlistarfélag Hveragerðis keypti í kirkjuna, er greiddur að fullu var ákveðið að bjóða Hvergerðingum til tónleika. Af því tilefni komu þar fram listamennirnir Jónas Ingimundarson píanóleikari og Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona. Áður en tónleikarnir hófust afhentu fulltrúar Lionsklúbbsins ávísun, sem var ágóði af vorhátíð Lions og gerði Tónlistarfélaginu kleift að greiða síðustu greiðsluna af flyglinum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir