Tónleikar í Hveragerði

Margret Ísaksdóttir

Tónleikar í Hveragerði

Kaupa Í körfu

Í tilefni af því að flygillinn, sem Tónlistarfélag Hveragerðis keypti í kirkjuna, er greiddur að fullu var ákveðið að bjóða Hvergerðingum til tónleika. Af því tilefni komu þar fram listamennirnir Jónas Ingimundarson píanóleikari og Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona. Áður en tónleikarnir hófust afhentu fulltrúar Lionsklúbbsins ávísun, sem var ágóði af vorhátíð Lions og gerði Tónlistarfélaginu kleift að greiða síðustu greiðsluna af flyglinum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar