Bragi Ólafsson

Einar Falur Ingólfsson

Bragi Ólafsson

Kaupa Í körfu

Blaðamaður hefur komið í mörg samkvæmi að undanförnu þar sem nýjasta skáldsaga Braga Ólafssonar, Samkvæmisleikir, hefur verið til umræðu en lítið hefur fengist upp úr lesendum um það hvað gerist í henni. Það má ekki segja hvað gerist, hafa þeir sagt með samkvæmissvip, stóreygir og svolítið fölir af drykkju, reykjarsvælu og kannski svefnleysi því þeir hafa haldið því fram að eitthvað gerist í bókinni sem þeir kunni ekki að skýra, nái ekki alveg utan um - stóreygir eins og þeir hafi séð eitthvað sem þeir áttu ekki að sjá og vildu ekki sjá

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar