Stefán Máni

Jim Smart

Stefán Máni

Kaupa Í körfu

Svartur á leik nefnist skáldsaga eftir Stefán Mána, þar sem hann fjallar um íslenzka glæpamenn og umhverfi þeirra. Lesturinn er sannkölluð rússíbanareið gegnum íslenzka glæpasögu síðustu áratuga, segir í bókarkynningu. MYNDATEXTI: Stefán Máni Svartur á leik er nýkomin út og hann er strax með þrjár næstu bækur á hreinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar