KA - FH 25:22

Kristján Kristjánsson

KA - FH 25:22

Kaupa Í körfu

KA-menn tryggðu sér endanlega sæti í úrvalsdeild Íslandsmótsins í handknattleik karla, DHL-deildarinnar, með því að leggja baráttuglaða FH-inga að velli á Akureyri í gærkvöldi, 25:22. Þeir leika því í úrvalsdeildinni í febrúar 2005, en sjö efstu sætin í deildinni gefa sæti í úrslitakeppni um meistaratitil Íslands 2005. MYNDATEXTI: Jónatan Magnússon, fyrirliði KA, skoraði eitt mark.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar