Þrjár konur

Þrjár konur

Kaupa Í körfu

Arndís Hrönn, Elma Lísa og Þrúður í Sokkabandinu hafa veg og vanda af Föður vorum og segja enga leið að hætta Háleitar hugsjónir um að efla hlut kvenna í íslenskum leikhúsheimi urðu meðal annars til þess að leikkonurnar Arndís Hrönn Egilsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir og Þrúður Vilhjálmsdóttir tóku höndum saman og stofnuðu Sokkabandið, sem er sjálfstætt MYNDATEXTI: Arndísi Hrönn Egilsdóttur, Elmu Lísu Gunnarsdóttur og Þrúði Vilhjálmsdóttur finnst þær hafa eitthvað að segja og leikhúsgestir virðast sama sinnis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar