Ýmir Vigfússon

Ýmir Vigfússon

Kaupa Í körfu

"SUMUM nemendum mínum fannst þetta svolítið skondið í byrjun, en svo venst þetta enda fylgi ég sjaldan normunum," segir Ýmir Vigfússon um þá staðreynd að hann er yngri en flestir nemendur hans í dæmatímum í tölvunarfræði við Háskóla Íslands. MYNDATEXTI: Ýmir Vigfússon er tvítugur og útskrifast úr Háskóla Íslands í vor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar